Ef ég skil þig rétt:
lambda = öldulengd = bylgulengd
m = massi
h = plankfastinn
v = hraði
p = skriðþungi
E_k = hreyfiorka(kinetic energy)
E_p = stöðuorka(potential energy)
Við vitum að(samkv. newton):
E_k = 1/2 * m * v^2
og:
p = m * v
sem leiðir af sér:
E_k = 1/2 * m * (p/m)^2 = p^2 / 2m
Þar sem rafeindin er á hreyfingu gildir de broglie tengsl fyrir bylgjuhreyfingu:
p = h / lambda
sem leiðir af sér:
E_k = (h / lambda)^2 / 2m = h^2 / (2m * lambda^2)
Sem passar vel saman að því minni bylgjulengd leiðr af sér meiri orku í hreyfinu rafeindarinnar. Ljós er með svipaða eiginleika, hærri tíðni þýðir meiri orka(þeas. stutt bylgjulengd) og lægri tíðni er minni orka(löng bylgjulengd).
Ef þú vilt finna stöðuorku(potential energy) þá er hún gefin við:
E_p = m * c^2
og samanlögð orka er:
E = E_k + E_p
kv. Lain