http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/0/09/Milky_Way_2005.jpgSkoðaðu þessa mynd. Sólkerfi okkar er sandkorn á þessari mynd. Jupíter, Sólin, Túnglið, Jörðin, Venus, Plútó, Merkúr, Mars, Satúrnus, Allt okkar sólkerfi er sandkorn í þessari stjörnuþoku sem kallast “Galaxy” Okkar Galaxy eða stjörnuþoka/Vetrarbraut kallast Milky way. Og einsog ég sagði þá er sólkerfi okkar sandkorn í þessu. Og það eru til miljónir fleirri “Stjörnuþokur/Vetrarbrautir.”
Horfðu á þetta svona. Sólkerfi okkar er sandkorn í sandkassa. Og sandkassin sem við erum í er sandkorn í öðrum stærri kassa. Þannig ef það eru ekki til geimverur þá er einhvað að. :P
Hér er mynd af stjörnuþokum/vetrarbrautum(Galaxies)
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/d/d7/Pr3_400galaxypix.jpgEinsog þú sérð þá er Stjörnuþoka/Vetrarbraut(Galaxy) Bara sandkorn umvafin miljónum Stjörnuþokum/Vetrarbrautum(Galaxies) Og inní einni Stjörnuþoku/Vetrarbraut(Galaxy) Er sólkerfi okkar bara sandkorn. Þú getur rétt ýmindað þér hvað það eru til mörg sólkerfi í heiminum. Og hvað það eru til margar Stjörnuþokur/Vetrarbrautir(Galaxies) Og ef það er ekki til ein geimvera einhverstaðar í þessum risa risa risa risa stóra heimi. Þá er einhvað að.
En ef þig langar til að læra á sólkerfi okkar og Vetrarbraut þá geturu farið á þessa linka og lesið.
http://en.wikipedia.org/wiki/Solar_systemhttp://en.wikipedia.org/wiki/Milky_way#The_Sun.27s_place_in_the_Milky_Wayhttp://en.wikipedia.org/wiki/Galaxy