Ég vil benda á tvö svör sem mér finnst bráðvanta í könnunina. Annars vegar að takmark eða markmið vísindanna sé að færa okkur skilning á heiminum. Ég vil halda því fram að þetta sé ekki endilega það sama og að “sanna endanleg hvað er rétt og hvað er rangt”. Og hins vegar að það geti verið margþætt t.d. að færa okkur skilning og veita okkur hagnýtar upplýsingar.
___________________________________