Ég held að Social Text (þar sem birti grein Sokals og Brickmonts “Transgressiong The Boundaries”) sé ekki mannúðarstefntímarit; þetta er svona lit. crit. blað sem birtir greinar sem ganga fyrst og fremst út á að beita “þeóríu” (t.d. marxískri, freudískri, feminískri, strúktúralískri, póststrúktúralískri, póstmódernískri og whatever) á hvað sem er, bókmenntir, heimspeki, sagnfræði, aðrar fræðigreinar og þjómálaumræðu [lesist: sem ganga út á að afbaka sýn manns á eitthvað, bara af því að það er svo "sniðugt" ...eða "djúpt"; þetta er tímarit fyrir akademísk sýrutripp].
___________________________________