T.d. það já, einn maður sannfærist um að það gangi bara ein lína í gegnum tvo punkta á stjörfum fleti. Enn fremur gerir hann ráð fyrir að skynseminn sé rétta aðferðin til að álykta slíkt og réttlætir sannfæringu sína með henni. Hann trúir á skynsemi, hann trúir að forsendan sé skynsamleg og þ.a.l. trúir hann því að forsendan sé rétt.
… svo reyndar gerðist það síðar að einhverjum öðrum datt í hug að línurnar gætu verið óendanlegar. En það er alveg hægt að sannfærast um það líka.
Geturðu ímyndaði þér hvernig
þessi forsenda breytist?