Finna fóstur ekki til?
Ný og umdeild rannsókn gefur til kynna að sársaukaskyn fósturs sé ekki fullþróað fyrr en á 30. viku meðgöngu. Mig minnir að fóstureyðing sé ekki leyfð hér á Íslandi eftir 12 vikna meðgöngu. Sjá hér: http://www.newscientist.com/article.ns?id=dn7900