Jæja, ég ætla að reyna að koma af stað einhverjum umræðum hérna. Umræðuefni er stofnfrumurannsóknir, rök með og á móti.

Móti:
Tekið úr fóstrum, brot á mannréttindum?
Verið að “fikta við móður náttúru”, siðferðislega rangt?

Með:
Getur í framtíðinni e.t.v. gefið góða raun í læknavísindum, svo sem:
Hægt að “splæsa saman” mænu á mænusködduðum
Hægt að búa til nýjar taugafrumur í heilasködduðum
Hægt að “byggja” ný líffæri o.s.frv.