þ.e. vökvi sem er allveg eins og vatn nema hvað að hann er ekki blautur! þa.e.s. hrekkur hann af öllu og skilur ekki eftir sig neina bleytu en slekkur þó eld. Þetta er talið bylting í eldvarnarmálum og heitir vökvinn því forljóta nafni: Novec 1230
Fyrst hélt ég að þetta væri enn eitt slúðrið úr Lifandi Vísindum en ég googlaði á þetta og fann út að þetta er satt!
Sören Lorentzen
Þótt vökvanum sé sprautað á tölvu eða pappír á skrifstofunni veldur það engum skaða.