Að sjálfsögðu, ef við ætluðum að skoða þetta betur þá þarf bara að flokka þetta niður held ég, taka fyrir tímabíl t.d. 20. öldina og svo fræðigrein: Skammtafræðina (Schrödinger, Planck o.s.frv.) Heimspekina (Freud, Gödel o.s.frv.)
…
You get the picture, eins og sagt er.
Ágætt að skoða líka þennan lista:
http://en.wikipedia.org/wiki/A%26E%27s_Biography_of_the_MillenniumÞetta eru reyndar ekki allt vísinda og fræði menn , það væri hægt að plokka vísindamennina þaðan út og setja saman könnum um merkasta og áhrifamesta vísindamann síðasta árþúsunds.
Bara nokkrar hugmyndir, ekki eins og að vísindaáhugamálið hefði ekki gott af smá hreyfingu.