eins og flestir vita þá halda margir uppá jólin 24 des, en til hvers? veit einhver ástæðuna afhverju jólin eru haldin 24 des… margir vilja segja að jesú hafi fæðst þá og þetta er einhver hátíð sem tíðkast á hverju ári í hans nafni.. Hér er kenning…
jesú á að hafa fæðst 14.mars ekki 24.des, og þá segja margir “þvílík vitleysa allir vita að hann fæddist 24.des því að jólin eru svo kristinleg” en það var löngu byrjað að halda upp á jólin u.þ.b 3000-5000 árum f.k (það finnst mér samt soldið ótrúlegt svona langur tími) jólin eru einfaldlega hátíð ljóssins ekki útaf því jesú fæddist..
fyrir þá sem eru hooked á kristni trú mega segja það sem þeir vilja, góða eða vond comment sama er mér, þetta er bara kennning.