hér kemur smá gáta sem ég get ekki leist en kannski þið ef svo sendið mér svarið hér á huga: Þrír menn eru á hringferð um landið og lenda í því að bíllin þeirra bilar.
Þeir sjá að ekki er hægt að gera við bílinn þennan dag og ákveða að kaupa sér gistingu á ódýru gistihúsi.
Þeir ákveða að kaupa sér 1 herbergi til þess að gista í(allir saman) sem kostar 2500 kr. en hótelstjórinn gefur óvart upp tölunna 300 og þeir borga 1000 á mann (3*1000=3000) og halda upp í herbergið sitt.
Svo finnur hótelstjórinn út að óvart höfðu þeir borgað 3000 og lætur þjónustustúlku fara upp með 500 kr. til þeirra.
Hún ákveður að taka 200 kr. af þessum 500 kr. halda sjálfum sér og lætur þá hafa 100 kr. hvern þá hafði hver þeirra borgað 900 kr. hver fyrir sinn hlut í herberginu og þá kostaði það 2700 kr.
(3*900=2700) og þjónustustúlkan með 200 kr hvar er HUNDRAÐKALLIN!
sko (3*900=2700+200=2900 !!! ÞAÐ VANTAR HUNDRAÐKALL!! og maður á að finna af hverju það vantar hundraðkall….
sendið mér skilaboð hér á huga ef þið vitið svarið