Margir tóku þátt í keppninni en sumir voru ekki alveg nógu vissir á því hvað mætti og hvað mætti ekki. Reglan er semsagt sú að þú mátt ekki fá neina hjálp, hvorki frá fólki, bókum, neti eða neinu öðru en þínum eigin heila! Ég vona að sem flestir sjái sér fært að fara eftir reglum héðan í frá.

1. Hvaða lönd eru á Íberíuskaganum?
-Spánn, Portúgal, Gíbraltar og Andorra.
2. Hvað merkir Accelerando í tónfræði?
-Hraðar.
3. Hvernig segir maður “Ég fór út í gær” á frönsku (ath. nota passé composé)?.
-Hier, je suis sorti.
4. Númer hvað í röðinni er núverandi forseti Bandaríkjanna?
-43.
5. Hvaða frumefni er númer 13 í lotukerfi Mendelejevs?
-Ál.
6. Hvenær er Þorláksmessa á sumri?
-20. júlí.
7. Hvaða dýr hefur latneska heitið Odobenus Rosmarus?
-Rostungur.
8. Hver fann hina nýlega aftitluðu “plánetu” Plútó?
-Clyde W. Tombaugh
9. Tungl hvaða reikistjörnu heitir Evrópa?
-Júpíters.
10. Þú ferð á sjúkrahús í Bandaríkjunum og læknirinn segir þér að þú sért með appendicitis, hvað er að þér?
-Þú ert með botnlangabólgu.

Svona líta stigin út:

Diamond 9
Moon 9
derWahnsinn 8 1/2
verbatim 7
Loki 7
elo8 7
aegishjalmur 6
Arkimedes 6
Bulli 5
kitiboy 5
absent 4 1/2
neonballroom 4 1/2
WoodenEagle 4 1/2
Dala 3 1/2

Takk fyrir.
Just ask yourself: WWCD!