Spurningakeppni Vísinda og fræða Jæja núna er keppni númer 19 byrjuð. Það er smá breyting. Í stað þess að senda Medicus svörin skal senda þau til Willhung . Skilafrestur á svörum eru 2 vikur. Þessi keppni verður þ.a.l. búin þann 3. janúar. Spurningar eru bæði einfaldar og erfiðar. Svara skal með einkaskilaboðum til Willhung (Hægt er að smella hér). Eitt stig gefst fyrir hvert rétt svar og 0,5 stig ef að spurningu er bara svarað til hálfs.

Spurningalistinn:


19. keppnin

1. Hvað hetir fyrsti skandinavíski maðurinn sem fór út í geiminn? (Efirnafn Nægir)?

2. Hvaða fyrrum einræðisherra í Chile dó fyrir skömmu, 91 árs að aldri?

3. Með hvaða tölu er ekki hægt að deila í stærðfræði?

4. Hvað merkir endingin -itis á eftir orðum í læknisfræði?

5. Hvaða ár var fyrsti bæjarstóri Hafnarfjarðar kosinn?

6. Hvað er þyngdarhröðun jarðar ef hlutur færist frá jörðu?

7. Hvað er Kallmansheilkenni og hvernig einkennist það?

8. Fyrir hvað stendur ADHD?

9. Hvaða ár var bifreiðaeinkasala ríkisins lögð niður?

10. Hvað heitir efnið CH3CH3 skv. IUPAC nafnakerfinu?

Kveðja stjórnendur Vísinda og fræða
Yaris 06' good shit