Fyrir þann tíma höfðum við búið í trjánum og þar kom höndin við sögu við að klífa tré. En nú hafði hæfimaðurinn fundið nýjan tilgang með þeim, að beita verkfærum. Talið er t.d að sunnapinn(einu skrefi aftar í þróunarsögunni) hafi ekki haft nein raunveruleg not fyrir hendurnar.
Höndin er sérhönnuð til að grípa um sjálfa sig, þannig að þumallinn grípur beint á móti hinum fingrunum, þannig skapandi fast grip innan handarmiðjunnar. En af hverju hefur höndin ekkert þróast í svona langan tíma? Margir vísindamenn telja að höndin hefði átt að þróast töluvert, sem virðist rökrétt þar sem enn meiri verkfæranotkun varð algengari og innleiddari í líf þessara manna.
Ég er með hugsanlega skýringu varðandi það; vegna sjálfsfróunar. Ég veit að þetta virðist frekar fáránlegt, en ef maður huxar um þetta þá virðist þetta alveg rökrétt, fingurstærð karlmanna er oft talinn nokkuð nákvæmur mælikvarði á stærð reður hans(nema um sé að ræða þessar stækkunarpillur, ég veit ekkert um það), og sama gildir um dýpt kvenna…….
Þetta er bara kenning, afar líklega fer ég með rangt mál, ekki taka þessu of alvarlega
það er ekkert stolið við þessa