Keyra upp í Bláfjöll og labba svo upp brekkuna og renna sér niður, ekkert neitt mikið lagt á sig ef við miðum við gæja sem eru að fara með þyrlu upp Alpana og stökkva niður eithverstaðar á einhverjum toppi eða eithvað og eru með svifdreka eða fallhlíf eða einhvern fjandann með sér, það er öruglega óttalegt vesen en aftur á móti öruglega miklu skemmtilegra en að vera á sleða…
Lífið er aðeins vegur sem leiðir til dauða.