
Kaup á bretti
Er kominn með brennandi áhuga fyrir þessu snjóbretta dæmi eftir seinasta vetur svo ég hef verið að spá í kaupum á bretti. Bara einhvað þægilegt byrjendabretti sem er ekki of dýrt en heldur ekki einhvað drasl, allar ábendingar vel þegnar :)