Ég ætla að kaupa mér skíði en er ekki viss hvernig ég á að velja stærðina. Ég æfði þegar ég var krakki og lærði hvernig maður átti að miða við axlir eða eitthvað þannig, en man það bara ekki.
Ég held að ég teljist sem byrjandi (hef sjaldan farið á skíði síðustu 10 árin). Ég er sirka 166 cm.
Er ekki einhver regla um þetta?