Hefði líkalega sent þetta sem spjallþráð ef hann væri til boða.
Í fyrra vetur. Átti ég fullt af pening og sá og skoðaði vel auglýsinguna hjá InterSport um 20% afslátt á Burton brettum og festingar og skó.
Daginn eftir fór í InterSport í Lindum án þess að pæla að skoða fyrst annarsstaðar hvort væri ódýrara.
Skoðaði þar bretti og var nokkuð ákveðinn fá mér. Og hann kynnti mér aðeins um Burton brettið og mældi með fengi bretti fyrir vana þó kostaði nokkur tugir í viðbóta. Þar sem ég yrði örugglega leiður á því fljótlega vera með byrjendabretti.
Hann sagði mér að Burton fyrirtækið framleiddu einugis Bretti, þar sem hélstu fagbrettafólk hönnuðu og þar með “svaða” eftirliti og fleira.
Þannig ég lét það bara vaða og fékk mér Burton bretti, skó, festingar og húfu fyrir allt að 90þúsund kjéll. Fannst frekar mikið þó væri afsláttur. Enn allavega sér ekkert eftir því.
Langarði að spyrja hvort Burton brettin væru þau bestu í öllum heiminum sem er hægt að fá? eða er það Nóbelsverðlaun eða viðurkennningar?
Hvaða vit hafið þið í þessu?