snjóbretti
ég er svona að spá í því að kaupa mér snjóbretti, myndi þá vilja fá festingu, skó og brettið.. er 175 á hæð eða var það seinast þegar ég mældi, er að stækka, bjóðið mér bretti ef þið eruð að selja eða bendið mér á ef þið vitið um eitthvern sem er að selja bretti sem nær mér undir háls, 150cm var að mæla það rétt áðan, eða á það ekki að vera undir háls?