Það eru ekki snjóbyssur í Bláfjöllum. Það er ekki af því að Bláfjöll eru á Vatnsverndarsvæði heldur er það af því að aðgengi að vatni er svo takmarkað. Öll úrkoma sem fellur í Bláfjöllum hripar niður í hraunið og fer einhverskonar neðanjarðarleið niður í Gvendarbrunna. Þar sem snjóframleiðslukerfi krefst gífurlega mikils vatns er því ekki auðveldalega hægt að koma upp svoleiðis búnaði í Bláfjöllum.
Hinsvegar hefur heyrst að snjóframleiðslukerfi muni verða sett upp í Skálafelli og það tilbúið á næstunni.
Allt hefur enda, pylsa hefur tvo.