Það fer bara eftir því hverju þú ert að leita af. Það getur verið frá 40.þús uppí 100+
Byrjendapakkinn er oftast frá Rossignol en hann er frá 40.þús
Síðan geturðu farið í Burton sem er frá 80.þús+.
Mæli bara með því að þú skoðir þetta allt fyrst. Síðan fara að koma tilboðin frá öllum verslunum, þannig að það er alltaf hægt að græða nokkra þúsundkalla. En ef þú vilt virkilega græða þá skaltu kaupa þér Snjóbrettadót þegar það er rýmingarsala að sumri til, þá er 50% á flestum hlutum.