Þetta er Airwalk bretti með K2 bindingum. Brettið er 149 cm á lengd. Bindingarnar eru medium, sem þýðir skóstærðir milli 38-42 passa í þær.
Þetta er brettið sem ég lærði öll mín trick á og eina ástæðan fyrir því að ég er að selja það er að það er orðið of lítið fyrir mig.
Mjög gott bretti fyrir byrjendur sem eru að kynnast íþróttinni.
Verðhugmyn: 20.000 kr.
Hringið í síma 690-9990
Bætt við 8. desember 2007 - 13:51
Gott að bæta við að skóstærðirnar eru miðaðar við Karla.