Ég fékk skíði gefins í jólagjöf í fyrra og voru þau frá intersport, carving skíði og það er mun auðveldara að beygja á þeim heldur en á þeim hefðbundnu og kostaði allur pakkinn um 25.000 minnir mig. Mjög góð skíði man bara ekki hvaða tegund.
Og ef maður verslar skíði erlendis þá býst ég við því að sendingar kostnaður verði ansi mikill en ef maður er að spá í gæðunum þá hef ég ekki vit á þeirri fræði.