Ok 1. Skarðsdalur siglufiðri þetta er svæði sem ég fer oft á þar sem ég er skíðaiðkandi, þetta er mjög fín brekka alveg rétt en þessi T-lyfta er að eyðinleggja allt hún fer svo hægt langa vegalengd að manni er orðið hálf kalt á leiðinni upp þannig að það er erfitt að hita upp í henni…Bungulyftan er samt sem áður bara besta lyfta ísland að mínum mati þetta er hröð lyfta, brekkan en Snilld maður getur farið erfiðustu skíðaaðstæður sem maður getur hugsað sér þar er bunga og mikill bratti en einnig er þægileg brekka niður. aðstæðurnar eru jú ágætar miðað við hve lítill bær þetta er…
2. Dalvík, það er alveg ágætt hef nú bara því miður farið sjaldan þangað að leika mér bara 2 keppnir. En það alveg eins og þú lýstir því vantar einmitt að endurnýja lyfturnar…
3. Ok Akureyri það er einsog sumum finnist það heilagt, sjálfum finnst mér það verra en á siglufirði örugglega útaf fjöldanum bara. Síðustu mót sem ég hef verið á þá hefur akureyri boðið uppá verstu aðstæðurnar, keppt í frystingu þannig að glerið frosnar á leið niður og bara Snjóleysi. eins og hvað fær menn til að halda stærsta mót íslands (Andrésar Andar leikana) í nánast snjóleysi þetta var það versta sem maður gat séð. þessi Fjögra manna stóll eru mistök á stórmótum þú getur margfaldað tíman á leið upp með 3. þar sem fólk fær að fara upp með stólnum og niður án passa því er ávallt veriðað hægja jafnvel stoppa stólinn meðan mót eru í gangi.
Allvegna er þetta mín skoðun á þessum brekkum og afsakið stafsetningarvillurnar ef þær eru einhverjar og bilstöng er biluð þannig kannski nokkrar þannig villur…en samt áhugaverð grein:D