Nú þegar þetta áhugamál er komið upp, eftir nokkurn tíma af suði og sleikingum er málið að fara að skella sér í Photoshop, paint, og öll þessi forrit sem maður getur búið til myndir í.
Nokkrar reglur um bannera og smíði þeirra:
- Bannerinn á að vera 245*54 pixlar
- Hann skal vera á forminu .gif
- Bannerinn á að tengjast vetraríþróttum að einhverju leyti.
- Senda skal bannerana inn sem mynd. -> http://www.hugi.is/vetrarithrottir/images.php?page=new
- Stærð: 20 - 30kb
- Skilafrestur er þangað til við erum komnir með allavega 7-10 flotta bannera :)
Ókei, náðu allir þessu?
Þá er um að gera að setjast niður fyrir framan skjáinn og dusta rykið af teikniforritunum og fletta upp myndum af google.
Nema þið séuð með betri hugmynd en mynd af google.
Gangi ykkur öllum vel, og vill ég sjá fullt af æðislegum bannerum í myndahólfið!
Kveðja, Jón/OfurKindin.
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið