ATI mun líklegast gefa út nýja kortið sitt út með nýju móðurborði.
Kortið ber nafnið R580 (í augnablikinu, líklegt að þeir nefni það x1900…) meðan að móðurborðið heitir RD580.
R580 kortið mun verða með 16 pipelines og 48 pixel Shaders. RD580 móðurborðið á víst að gera Crossfire auðveldara og geta keyrt 2 PCIe skjákort (auðvitað vantar helling af upplýsingum en þetta er það eina í augnablikinu).
Það má búast við þessu tvennu í lok janúar eða í febrúar.