Þá er Catalyst 3.8 kominn út sem ætti að gleðja Ati menn með helling af nýjum fítusum eins og nýjum notendavænum control panel og sniðugum fítus sem getur endurræst VPU-inn (sama og GPU hjá NVIDIA) þegar hann svarar ekki reklinum lengur.
Miklu meira um Catalyst 3.8 <a HREF="http://www2.ati.com/drivers/Catalyst_38_Release_Notes.html“>hér</a>
Niðurhal <a HREF=”http://www.ati.com/support/drivers/win2k/radeonwdm-2k.html?type=2k&prodType=graphic&prod=products2kdriver&submit.x=7&submit.y=10">hér</a>
Rx7