Gleymt lykilorð
Nýskráning
Vélbúnaður

Vélbúnaður

4.476 eru með Vélbúnaður sem áhugamál
32.430 stig
373 greinar
12.019 þræðir
75 tilkynningar
410 myndir
289 kannanir
57.608 álit
Meira

Ofurhugar

Rx7 Rx7 880 stig
bluntman bluntman 458 stig
Czar Czar 370 stig
BOSS BOSS 314 stig
Selshamur Selshamur 304 stig
sigzi sigzi 264 stig
Tigerw Tigerw 240 stig

Stjórnendur

aðstaðan mín (26 álit)

aðstaðan mín Já þetta er aðstaðan mín sem er reyndar stöðugt að breytast,

Tölvan
• Turnkassi: Apex SuperCase TU-150 með Zalman kæliviftu
• Aflgjafi: Apex 400W hljóðlátur aflgjafi
• Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L, s775, 4xDDR2, 4xSATA, PCI-E, Core2Duo
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6550 2.33GHz Dual-Core, 1333MHz FSB, 4MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: SuperTalent 2GB DDR2 800MHz Dual-Channel með kæliplötu
• Harður diskur: Seagate 320GB Serial-ATA II 16MB
• Skjákort: eVGA NVIDIA GeForce 8800GTS 320MB Over-Clocked, Dual-DVI, HDTV, PCI-Express
• Geisladrif: SonyNEC AWQ-170 18x DVD±RW skrifari
• Netkort: PCI-Express Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi: 8xUSB2, 2 PS/2, Audio-in/out, Mic-in
Windows xp home

þessi vél er mjög góð í tölvuleiki og þunga vinnslu sem er mjög gott því að ég nota hana mest í myndvinnslu og eitthvað aðeins í tölvuleiki.

Mús= Logitech G5 Laser mús

Lyklaborð= Logitech UltraX

Heyrnatól=einhver logitech heyrnatól með mic, nokkuð góð að mínu mati

Skjár=Avidav M1752S , 17 tommu LCD með svona crystalBrite glare tækni.

Hátalarar= Logitech S3-30 , bassaboxið er þarna fyrir bakvið gardínurnar

og svo ógeðslega þæginlegur stóll sem sést ekki á myndinni og klassa “klassa landsbank”músarmotta :D

Samsung 226BW 22" WideScreen LCD (19 álit)

Samsung 226BW 22" WideScreen LCD Var að kaupa þessa elsku…..

(Þess má geta að ég fékk hann í tölvulistanum og afgreiðslumaðurinn sagði að þeir hefðu fengið 5x stykki um morguninn og ég hafi fengið þann síðasta!)

Nýji iMacinn (5 álit)

Nýji iMacinn Þetta er nýji iMacinn, hann fékk nýtt lyklaborð og var einnig fyrirsti makkinn til að fá FireWire 800

Nýja tölvan mín (25 álit)

Nýja tölvan mín Ég keypti mér nýja tölvu í byrjun þessa mánaðar og hafði ekkert að gera svo ég postaði þessu bara hingað inn ;)

Örgjafi: Intel Core 2 Duo E6420 2,133GHz - Overclocked at 3GHz
Kæling á örgjafa: Thermaltake Blue Orb 2
Skjákort: Inno3D GeForce 8600GT
Vinnsluminni: 2x GeIL 1GB Value PC2-6400 DC DDR2-800
Móðurborð: ASUS P5N-E SLI
Hljóðkort: Sound Blaster Audigy SE
Harðir Diskar: Western Digital Raptor 74gb 10000 RPM, Maxtor 250gb 7200 RPM, Western Digital 320gb 7200 RPM, Samsung 500gb 7200 RPM
Aflgajfi: LC-Power 550W Silent Giant
Kassi: Aspire X-plorer silfraður ATX

Tölvuna nota ég aðalega í myndvinnslu og hentar Skjákortið og Örgjafinn mjög vel í þá iðju.
Svo er alltaf gott að eiga nóg af plássi á hörðu diskunum :)

innihald Ibm 40 gb fartölvudiskur (5 álit)

innihald Ibm 40 gb fartölvudiskur innihald á Ibm 40 gb fartölvudiskur þegar búið er að taka harðadiskinn í sundur stykki fyrir stykki.
( mæli ekki með að fólk geri það)
Þetta er ekki neitt lego kubbadót .

Móðurborð (3 álit)

Móðurborð Pipakökur Móðurborð :P

ótrúlega sæda tölvan mín (32 álit)

ótrúlega sæda tölvan mín géðveikt sæd, :D

Örgjörvi: Intel© CoreT 2 Duo processor T5500 (1,66GHz)

Skjár: 15,4" WXGA 1280x800 Brightview, Breiðtjaldsskjár

Minni: 2048MB DDR 667MHz RAM (2x1024)

120 gb harðurdiskuuuur

Skjákort: NVIDIA© GeForce Go 7400 with 128 MB of TurboCache

svo fullt af skemmtó dóti, innbyggður webbcam og svona :P

nice (12 álit)

nice nice

Acer Aspire 1694WLMi - Tölvan mín (14 álit)

Acer Aspire 1694WLMi - Tölvan mín Tölvan mín:

Örri: Intel Pentium 2,0GHz 2mb Flýtiminni

Skjár: 15.4 WXGA Crystalbrite

Skjákort: Ati Radeon x700 256mb

HDD: 100GB HDD (5400rpm)

Drif: 8x Dvd-Skrifari

Vinnsluminni: 1GB DDR2(support dual-channel)

Þráðlaust: 802.11b/g wireless LAN

MiniPE XT (8 álit)

MiniPE XT tölva störtuð upp á windosi sem er uppsett og það er hægt að komast á netið og skrifa geisladiska.
Alveg magnað og nú þarf enga harðadiska lengur !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok