
Skjákort: NVIDIA GeForce GTX 275
Örgjörvi: Intel Core i5-750 2.66GHz
Minni: Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR3 1333MHz
Móðurborð: Gigabyte P55M-UD2, Intel Core i5, 4xDDR3, 8xSATA2, 2-Way CrossFire
Aflgjafi: Corsair TX750W
HDD: 1TB
Tölvukassi: Antec Nine Hundred Two með fjórum hljóðlátum kæliviftum
Skjár: 24" Samsung Widescreen
Mús: Razer DeathAdder
Músarmotta: SteelSeries Mini
Lyklaborð: Logitech UltraX
Headphone: Sennheiser HD555
Turn 2 ( Vinstra megin )
Er bara að nota hana sem svona “Server” turn svo já, hér eru allavegana diskarnir sem eru í henni.
HDD´s:
120 GB
160 GB
200 GB
3x250 GB
400 GB
500 GB
750 GB
Þetta er allt fullt en planið er að renna í búðina vonandi í þessum mánuði og fá sér einn TB disk í hana.