Aðstaða - kaemka
Á mynd:
Æðislegasta skrifborð í geimi
22“ KDS skjár, upplausn 1680x1050
19” neovo skjár, upplausn 1280x1024
Eld gamalt dell lyklaborð
MX518 mús, held hún sé næstum 5 ára gömul
Func 1030 músamotta, hef aldrei prófað betra yfirborð fyrir optical mýs, samt ekki mjög gott fyrir laser
Steelsound 5Hv2 headfónar
Warhammer online í gangi

Fartölva:
Dell studio 1555
2.0 ghz T4200 örgjörvi
4gb 800mhz ram
Radeon HD4570 skjákort
Það besta: 15" skjár með 1920x1080 resolution
320gb diskur
Á skjánum sést aðeins breytt ubuntu 9.04 stýrikerfi

Borðtölva sem er svolítið komin til ára sinna: http://img41.imageshack.us/img41/6236/adstada2.jpg

C2D E6400, stock 2,13 ghz keyri hann á 2,8 í leikjum. Hef max náð honum í 3,6 stable í prime95 yfir nótt
2x512mb corsair xms2 ram, stock 800mhz
2x1024mb geil black dragon ram, stock 1024 mhz
keyri minnin á 1033mhz, 15-4-4-4
Gigabyte ds3 móðurborð
Geforce 8800GT skjákort
Um 800gb af plássi
Coolermaster stacker kassi, upprunalega gerðin.
Sérbyggð vatnskæling með tvöföldum radiator. Allt úr kopar eða gullhúðuðum kopar.
6 12cm viftur, 2 framaná og ein í powersupply sjást ekki á mynd
3 8cm viftur, ein á toppi kassans sést ekki á mynd
1 30cm venjuleg vifta
1 30cm rúlluvifta sem blæs lofti bakvið móðurborðið, sést varla á mynd.