þetta er Kristallin sem stjórnar PCI-Express Mhz hraðanum. venjulega er þetta 25 x 4 = 100 Mhz en þessi 27 Mhz kristall eykur það í 108 Mhz PCI Bus. Þetta eykur ekki klukkuhraðan á core/minni á skjákortinu sjálfu en er í sjálfu sér samt overclock að mínu mati. Nvidia menn telja sig ekki þurfa neina afsökun þar sem þeir kalla þetta “einhverjunafni” og málið er að ekki öll móðurborð keyra þetta á 27 Mhz nema það sé stillt í biosnum.
svipað og þegar þú stillir biosinn á "dynamic Overclock. s.s tölvan stillir hraðan á örgjörvanum eftir hentisemi en samt undir ákveðnum kringumstæðum.. hitastigi o.s.f..
ég spyr bara, ef þetta er hægt, og þetta gefur meira performance án þess að skemma/gera neitt slæmt við annað hardware hvað erum við þá að argast yfir þessu?. þeir væru ekki að selja þessi kort ef þau gætu ekki höndlað þetta og virkað betur í leiðinni.
ég er að keyra ATI 4870 kortið mitt á 105 Mhz PCI_Express því ég veit að það gefur meiri bandwidth. +0.1 V í bios og allt er stable.
málið er held ég.. þeir áttu að segja frá þessu.. ekki bara gefa út kortið og reikna með að fólk fylgist með/ekki með. yfirleitt reyna framleiðendur að auglýsa sem mest hvað er betra við þeirra stuff en annara. í þessu tilviki ætluðu þeir að auka performance örlítið og bera sig saman við þá sem voru ekki að gera það.
Svo að aðeins öðru. Örgjörvar, Skjákort og Vinnsluminni hækka liggur við dag frá degi í Mhz.
ég keypti fyrsta 3d skjákortið sem var framleitt í heiminum 3dfx Voodoo 1. svo keypti ég Voodoo 2, og Riva TNT 1, Geforce DDR, Savage 2000 (algert Klikk, suckass kort). geforce 2 GTS, Geforce 3 (alger bylting, (ekki ti200 eða ti500 útgáfan) keypti GF3 viku eftir að það var framleitt. kostaði 59.900. geforce FX 5200 næst, svo ATI Radeon 9600 PRO. Geforce FX 5600. Geforce 6600 GT og ATi 9800 Pro. svo nýlega setti ég saman tölvu með ATI 3870, seldi það kort og er nú komin með ATI 4850. það kort er nú til sölu þar sem ég er að fara fá mér ATI 4870 X2.
það er bara.. að þegar þú færð þér AGP kort þá ertu að fá þér AGP kort.. PCI-Exprex er PCI-Express og VGA framleiðendur hafa engan rétt á því að breyta reglunum.. án þess að segja nokkrum. ATI/Nvidia fá reglubók eins og allir aðrir. þú framleiðir kort undir þessum kringumstæðum og reynir að gera það eins gott og þú getur. 108 Mhz Bus á skjákortinu þýðir að þú ert að keyra annað hardware í tölvunni á hraða sem það styður ekki orginal.
ef þú kaupir þér bíl og keyrir á 100 Km Hraða þá áttu ekki að vera á 108, eða 120. Nvidia menn eiga alveg skilið skömm í hattinn fyrir þetta. ekki því það er rangt, heldur þeir sögðu engum frá þessu.