Sérðu ekki hvernig kassinn er? Hann er svo opinn að það er rosalega áhættusamt imo að geyma eitthvað nálægt honum, besides, það að geyma hluti nálægt kassanum þýðir að airstreamið minnkar, og þar með er enginn tilgangur að fá sér svona kassa frekar en einhvern venjulegan kassa.