Að maðaltali er MBA þynnri, en samt skil ég eitt ekki, af hverju kepparst framleiðendur við að búa til 13“ vélar og markaðssetja þær sem ultraportable með fullsize lyklaborði, frekar en að gera 11”-12" vél sem er líka með fullsize-qwerty, þannig að það nær allveg útí kantana. Þannig má minnka vélarnar til muna án þess að tapa miklum kostum, eða hvað ?