Firewire hefur mjög lengi (ef ekki alltaf) verið mun betri staðall tæknilega séð en USB. Hins vegar, vegna útfærslna á vissum hlutum við Firewire hefur það aldrei náð þeirri dreifingu sem það þarf utan Mac heimsins er t.a.m. nánast hvergi Firewire port nema með auka kortum.
Ástæðan fyrir þessu er örugglega mest að USB er opnari staðall (eða eitthvað slíkt). Og þó svo að þú munir ekki sjá ástæðu fyrir því að nota USB3.0 núna, þá er spurning hvort það komi þegar fram líða stundir (eins og með S3200 staðalinn frá Firewire).
“If it isn't documented, it doesn't exist”