það er mun eldra og alls ekki kraft meira. Segir sig nokkurveigin sjálft, kortanúmmerin fara hækkandi eftir því hversu ný þau eru. X1400 hlýtur því að vera nýrra en X700 og þar af leiðandi betra/kraftmeira. Á milli X1400 og X700 koma líka X800, X1300 og X1350. Annars eru engin af þessum kortum neitt spes í dag. X línan hjá Ati er komin upp í X2300 núna.
hvaða kenningar eru þetta? það fer ekkert alltaf eftir númerinu, ég er að segja þér það, t.d ég get spilað leiki sem vinur minn getur ekki spilað með x1400 skjákort sem ég fæ t.d hærra fps hann i quake3 og hann getur ekki spilað suma leiki sem eg get spilað.
YEE! á alveg eins skjákort, keypti það fyrir svona 2 árum. Virkar fínt fyrir alla leiki sem ég hef testað, t.d. Vanguard og Lord of the rings online (Báðir mjög flottir og vel gerðir leikir, en var reyndar bara með beta útgáfur af þeim báðum). En er þetta ekki annars x700 PRO ?
X1400 er jú nýrri lína, en X700 er hraðvirkara, og hentar betur til þess að fá hærra FPS í leiki sem eru ekki með Shader 3.0 og svona algjört kjaftæði sem mjög fáir leikir eru byrjaðir að nota ennþá.
Þetta er eins og að betra saman 6800 og 7300 kort úr Geforce línunni.
6800 er klárlega miklu betra, 7300 er bara nýrri lína.
Ég er líka með það og get ekki sagt að það sé drasl.. virkar mjög vel við alla leiki sem ég hef spilað. Og þetta eru nýjir leikir sem þurfa góð skjákort.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..