
Það kostar hinsvegar alveg sitt eða 600 dollara sem þýðir að það gæti kostað allt að 60 þúsund hér á landi.
Gamespot menn eru búnir að prófa kortið og er hægt að lesa grein þeirra um það hér http://www.gamespot.com/features/6161267/index.html?tag=topslot;action;3&om_act=convert&click=topslot
þeir fjalla líka aðeins um það í seinasta “on the spot” þætti og sýna nokkur demó af því hvað kortið getur gert. http://www.gamespot.com/pages/features/onthespot/index.php?tag=onthespot;img
Einnig er hægt að sjá meira um kortið á heimasíðu nvidia.
http://www.nvidia.com/page/geforce8.html