Raptorar (10.000sn/pr min) snúast hraðar, þá meiri lestrar harði og skrifhraði.
venjulegir snúast á 7200ns/pr min og taka meira, en eru hægari, með hægari snúnig getur þú sett meira á diskinn, en færð minni hraða.
Harðirdiskar eru gerðir úr diskum, og svo eru hausar sem lesa af þeim. margir diskar eru með nokkra diska í stafla, og haus á milli þeirra.
T.d. held ég að til eru stæstir 750gb 7200sn/pr min og stæstir 150Gb 10.0000sn/pr min en flatamál diskana er jafnmikið. en með raptor er minn pláss. vegna snúninshraðans.
RAPTORAR 10.000sn/pr min
-Kostir: Mikill hraði.
-Gallar: Minnan gangapláss. dýrir miðavið geymslu pláss.
Venjulegir 7200sn/pr min
-Kostir: Meira pláss, ódýrir.
-Gallar: ekki eins mikill hraði
Raptorar eru aðalega notaðir í servera sem þurfa mikinn hraða og vera fljótir að koma göngnunum frá sér. Einnig í öflugar leikjavélar.
Venjulegir eru notaðir í þar sem þarf mikið pláss, og ekki verið að hugsa um hraða. notarðir í file servera, og heimilis tölvur.
einnig eru til 4800sn , 5400sn, og allt að 15.000sn