Nei þú ert núbbi! Það eru svæði í Rvk þar sem rafmagnsveitan býður upp á netþjónustu. Þarft bara sérstakt módem, sem þú getur plöggað við rafmagnstengi.
En það er ekki sniðugt að hafa plögg fyrir 220v sem þú getur tengt við netkortið, sumir gætu verið það gáfaðir og sett 220volt á netkortið, ég held að það sé ekki viturlegt, En ég hef ekki það mikið vit á þessu, en ég held að þetta væri hálf fáranlegt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..