Ég keypti mér 80GB WD disk með 8 MB buffer í tæknibæ að nota hann sem Slave með öðrum WD, 10GB og tengdi allt rétt, þ.ám. jumpera. Kveikti á tölvunni og fékk þá báða, en 80GB diskurinn er sýndur sem 15GB og Win2k neitar að sýna hann í My Computer en finnur hann í Device Manager. Hvað þarf ég eiginlega að gera til þess að fá hann til að vera 80GB(örugglega flasha Biosinn..) og hvað þarf ég að gera í windows, sem ég hélt að myndi redda þessu fyrir mig.
Speccar:
P3 650Mhz
Intel 440BX móðurborð eða MX, man ekki.
512RAM
GF2 Pro
10GB WD
Var með 8.4GB á sama stað og nýji diskurinn á að vera.
2 og hálfs árs gamall Bios, sem ég hélt að myndi samþykkja 80, en ekki bara 15..?
Með fyrirfram þökk,
Flugsi