Herra tran.. aðrir aðilar hér heima ætluðu að taka allt að 7þúsund krónur fyrir það sama, og btw þá kostar nýr bios kubbur frá usa 25 dollara sem er nærri því að vera 2000 kall, so fuck that að þetta sé dýrt, þetta er allt í lagi verið.
og til þín Mr. Rufus þá kannt þú greinilega ekki að lesa íslensku, því ástæðan fyrir því að ég þurfti að láta flasha biosinn “THE HARD WAY” var vegna þess að biosflahs í tölvunni klikkaði (sem getur komið fyrir )… segð þú mer eitt.. ef þú fokkar upp biosnum í vélinni þinni og hún rístartar ekki, hvernig flashar þú þá biosinn í henni…
þú getur tekið þennan 1500 kall og troðið honum upp í ********* á þér. Better else, keyptu þér ensk íslenska orðabók og lærðu íslensku, farðu svo á þráðinn “Bios kubbar, þarf að láta búa til kubb!!” á linknum
http://www.hugi.is/velbunadur/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=742298&iBoardID=105.