Jæja, ég á í smá vandamáli með tölvuna mína.

alltaf þegar ég kveiki á henni þá og hún er kominnn inní windows-ið og ég klikka t.d á start button / quicklaunch þá ‘frýs’ hann í tvær til fimm mínútur og ekkert í tölvunni virkar, síðan poppar það sem ég klikkaði á upp.

Specs:
AMD 1800xp
256MB DDR
GF4Ti4200
og 80gb.

Ég setti virtual memmory á OS disk í no paging file og á hinum setti ég: 512-512, er það rétt?


Með von um hjálp,kveðja,

Jade<br><br><FONT COLOR=BLUE>Private Jade
<a href="http://89th.fortress.is">[89th] Infantry Division</a></FONT COLOR