Þú getur fundið leiðbeiningar á netinu um það hvernig þú getur búið til þinn eigin sem þú tengir svo við paralell port að mig minnir. Hugbúnaðurinn til að gera þetta er auðvitað líka til og er ókeypis að mig minnir.
<a href="
http://members.tripod.com/~piters/atari/eprprg.htm“>Hérna</a> er td. ein síða en hún er reyndar fyrir eldri gerðina af kubbunum :/
Það sem tölvubúðir gera oft er að ”hot swappa". Þá finnuru móðurborð sem er með eins kubbi, flashar hann og skiptir svo um. Þá er samt seinna borðið orðið ónýtt sem er auðvitað leiðinlegt…