———-
raid controller
nu er eg að fara að setja upp 2 diska saman með venjulegri raid 0 (striping) er einhver fyrirtækjamunur á controlernum eða er það einfaldlega hörðu diskarnir sem ráða því?