ég var að kaupa mér 512mb 333 mhz vinsluminni og setti það í, en þegar ég kveikti á tölvuni þá kveiknar bara á viftuni og öllum ljósunum á lyklaborðinu og leiserinn á músinni blikkar. Ég prufaði að taka upprunalega kubbinn úr tölvuni sem að er 256mb 333 mhz og hafa bara 512mb kubbinn. Þá gerist bara það nákvæmlega það sama en ef ég hef bara 256 mb kubbinn þá er allt í lagi og þetta móður borð á að stiðja allt að 3 GB í vinnsluminni.
Er einhver hérna sem að hefur lent í svipuðu vandamáli eða getur hjálpað mér ?
BTW er að fríka út hérna :)