Ég tek þetta mótald framyfir önnur mótöld vegna þess að hægt er að nota það við hvaða stýrikerfi sem er.
Þú ættir ekki að finna fyrir neinum hraðamun nema þú sért með stóra ADSL-tengingu (1.5-6mb).
Þá getur þú fundið fyrir smá mun ef það er mikið álag á annaðhvort ethernet tengingunni frá korti í mótald.
Ef mikið álag er á ethernettengingunni þá getur þú gert eitt. Haft tvö netkort, þá getur þú gert hvað sem er á laninu án þess að það hafi áhrif á nettenginguna hjá þér.<br><br><hr align=“right” width=“55%” noshade size=“1” color=“#585780”>
<br>GEGT1337:* izelord
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.