Ég vil rétt aðeins benda á að þegar tvær tölvur eru á t.d. 256kb tengingu, þá er þetta ekki 128kb per tölvu, heldur er þetta 256kb saman fyrir báðar tölvurnar. Tölvurnar “deila” tengingunni ekkert sjálfkrafa niður, ekki heldur router, switch eða hubb.
Notum þetta dæmi áfram, 256kb og tvær tölvur. Segjum að báðar tölvurnar séu að d/l á fullu, þá fá þær c.a. sama hraða til sín. En ef ein tölvan er ekki að gera neitt, en hin að d/l þá notar sú tölva auðvitað alla 256kb bandbreiddina.
Vonandi var þetta skiljanlegt……..