Hjálp ! vegna digital myndavél
Ég var að fá mér stafræna myndavél en er enginn snillingur í öllum þessum tengingum, málið er að þar sem á að plögga henni í tölvuna þar virðist vera einhverskonar flipi fyrir þannig að ekki er hægt að stinga henni í samband………hvað skal gera? Rífa bara draslið frá eða ???????