Já, eina sem P&P gerir er að finna vélbúnaðin sjálfkrafa þegar stýrikerfið keyrir sig upp og þá biður það oftast um drivera, hvert einasta skipti sem þú restartar tölvunni og kveikir á henni skannar tölvan eftir P&P vélbúnaði. Ef vélbúnaðurin er ekki P&P þá þarf að finna hann manual, setja IRQ og annað sem þarf manual. en P&P stilir allt þetta automatic. Stundum er reyndar driver inbyggður í stýrikerfið og þá fynnur tölvan kortið og setur up driverin og þá áttu bara eftir að stilla kortið í network neighbourhood. þar þarf að setja upp nokkra drivera svo að það sé hægt að senda skrár á milli og spila leiki.