Góðann dag félagar…

Ég er að upplifa leiðinda vandamál með vélina mína…
Ég er með RazerZone USB mús (sem þykir víst helvíti góð og hefur reynst mér vel) og ég er með Win2k SP3, og ég heyri alltaf eitthvað helv**is suð þegar ég hreyfi músina… veit einhver afhverju þetta er??
Þetta var líka svona þegar ég var með WinXP….

Mér dettur í hug að þetta sé útaf ég tengi hana í USB tengið, ég á PS2 millistykki sem ég ætti kannski að nota, en ef EINHVER KANN AÐ LAGA ÞETTA…. plz help me… ;)<br><br>“Have you guys been doin´ a lil´bit of boozin´?” -Mótorhjólalöggan í Dumb&Dumber, sem fékk sér síðan sopa…-