Góðann daginn,
Ég nýlega setti upp win2k eftir áralanga notkun WinMe , því mig langaði í aðeins stöðugra windows :), Allt í gúddí þangað til að ég fór að spila cs og nota Battlecom með.
Þegar ég spila Counter-Strike einan og sér þá svínvirkar allt,
en þegar ég spila Counter-Strike með Battlecom í gangi(www.battlecom.org, og þetta gerist með fleiri voicecomms hjá mér..) þá fer CS að hiksta bara svona af og til , og þetta getur haft einstaklega óheppilegar afleiðinar af sér fyrir mig í leiknum. Einhvernveginn finnst mér þetta vera eins og árekstrar milli BattleCom og Counter-Strike , þarsem bæði eru mjög cpu intensive (allaveganna hjá mér?) og vilja mikin cpu power , stundum hægist á Cs í minna en sekúntu og svona allskonar truflanir og leiðindi.
Þetta issue var ekki á WinMe, svo að það hlýtur að vera eitthvað fiff til!
Það að stilla Sound á basic accelaration í DXDIAG hafði engin áhrif.
Tölvu information -
1800xp
MSI KT3-Ultra2-R
512mb 333mhz ddr
Msi Geforce4 Ti4400
Soundblaster Live!
SMC 10/100 Netkort
CNet 10/100 Netkort
1x30gb IBM 7200 á sér Ultra Ata slotti
1x120gb WD 7200 á sér Ultra ata slotti
1xPanasonic DVD á sér Ata slotti
1xPlextor CDRW á sér ata slotti
-
Windows2000 SP3
Nvidia Detonator 40.41
DirectX 8.1
Prófaði bæði off-the-cd og nýjustu drivera fyrir hljóðkortið.
Hef installað öllum updeitum af Windows Update.
-
Update!;
Er núna að keyra WinMe(það virkaði vel í fortíðinni ;P),en
þetta vandamál er ennþá til staðar þar… bömmer.
Vinsamlegast .. hjálp!
Með fyrirfram þökk,
<br><br>______________
- Óli
- SiC|-Some0ne
<img src="http://lethe.nu/alucard.jpg“><br><a href=”http://lethe.nu/hellsing_quiz.html“ target=”new">Which Hellsing character are you?</a>
.. sometimes i wish I was brave